Hvernig segi ég upp áskriftarsamningnum mínum?

  • Uppsögn þarf alltaf að  berast skriflega í tölvupósti á netfangið askrift@sportsol.is(það dugir ekki að hringja eða segja það við starfsmann í afgreiðslu.)
  • Uppsögn þarf að berast fyrir 15. þann mánaðar sem sagt er upp svo uppsagnarfrestur byrji frá og með næstu mánaðarmótum
  • “Ótímabundnum” samning fylgir 1 mánaða uppsagnarfrestur eftir að áskrift er sagt upp.
  • “Tímabundnum” samning fylgir 3 mánaða uppsagnarfrestur eftir að áskrift er sagt upp.

Dæmi um tölvupósta samskipti til að segja upp samning:

Við viljum benda öllum á að lesa vel og vandlega yfir þá skilmála sem fylgja áskriftarsamningum. Hægt er að lesa þá á baksíðu samnings þegar skrifað er undir eða á heimasíðunni okkar http://solbadsstofa.is/skilmalar